Verðlisti

Hér má sjá verð korta og fleira


Boðskort og Jólakort, sérhannað - 1500kr.
Boðskort og Jólakort, Valið tilbúið kort - 1000kr.
+500kr. ef klippa á út útlínur á myndinni - Dæmi kort nr. 4 og 5 í skírnarboðskortunum.
ATH: Prenta ekki út boðskortin og jólakortin!! Sendi einungis rafrænt og þú ferð og lætur prenta þau

Dagatalshönnun - 2500kr.
- 10x15 dagatal fyrir til dæmis flettirammana hjá IKEA, dagatalið sent til þín á netfangi og þú lætur prenta út eins mörg og þú vilt!

Afmæliskort, tilbúið - 500kr.
+300kr.Afmæliskortið prentað og sent til þín, inniheldur pappír, blek, umslag og sendingarkostnað
+150kr.Afmæliskortið prentað og þú sækir
án aukakostnaðar- Þú færð kortið rafrænt og prentar út sjálf/ur

Jólamerkimiðar
10 stykki, prentað - 500kr.
20 stykki, prentað - 900kr.
30 stykki, prentað - 1300kr.
+300kr. Auka hönnun - hver hönnun
+300kr. Sent til þín
án aukakostnaðar Þú sækir


Ég er stödd í Hafnarfirðinum, svo ef þú býrð nálægt getur þú sótt merkimiða eða afmæliskort til mín án aukakostnaðar við sendingu.

Ef einhverjar spurningar vakna varðandi þetta, endilega hafði samband í netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Ég heiti Elísa Rún og er 21 árs. Ég hef haft mikinn áhuga á hönnun og hef verið að fikta við það síðan 2008. Honnun.net var fyrst opnuð árið 2010 þegar ég hafði verið að búa til hönnun korta og fékk þessa hugmynd. Svo hafa fleiri hlutir bæst við síðuna síðan þá. Endilega skoðaðu það sem er boðið uppá og ekki hika við að hafa samband.

Hafðu samband

Endilega hafðu samband ef þú hefur einhverjar athugasemdir eða spurningar. Þú getur haft samband við mig á facebook síðu Hönnun.Net, eða í gegnum email á honnun@honnun.net