Skírnarboðskort

Flest kort sem ég geri eru í stærðinni 10x15cm. Sem er venjuleg myndastærð. En get einnig gert aðrar stærðir eftir óskum hvers og eins.

Býð uppá tvo valmöguleika við pöntun skýrnarboðskorta:

1. 1000kr: Þú velur eitt af tilbúnu kortunum, ég breyti mynd og texta.

2. 1500kr: Ég hanna fyrir þig nýtt kort eftir ósk þinni, liti og þess háttar, set inn þína mynd og þinn texta.

Eftir að þú færð kortið í hendurnar, þá geturu farið með myndina (til dæmis á minnislykli) í ljósmyndavörubúð, og lætur framkalla eins og venjulega ljósmynd.

Ég heiti Elísa Rún og er 21 árs. Ég hef haft mikinn áhuga á hönnun og hef verið að fikta við það síðan 2008. Honnun.net var fyrst opnuð árið 2010 þegar ég hafði verið að búa til hönnun korta og fékk þessa hugmynd. Svo hafa fleiri hlutir bæst við síðuna síðan þá. Endilega skoðaðu það sem er boðið uppá og ekki hika við að hafa samband.

Hafðu samband

Endilega hafðu samband ef þú hefur einhverjar athugasemdir eða spurningar. Þú getur haft samband við mig á facebook síðu Hönnun.Net, eða í gegnum email á honnun@honnun.net