Kort

Ég býð uppá nokkrar tegundir boðskorta, og er hönnun þeirra á 1000-1500kr. Þú getur prentað eins mörg kort og þú vilt þar sem þú ert ekki að borga ákveðið verð fyrir hönnun á hverju korti sem þú pantar.

Einnig býð ég uppá persónuleg afmæliskort, þar sem þú getur valið tilbúið kort og ég breyti textanum á því og þú borgar aðeins 500kr. fyrir kortið. Þú getur prentað það út heima hjá þér, á fínan pappír, og þá ertu komin með kort sem að afmælisbarnið mun vilja geyma til minninga.  En býð einnig uppá að senda það til þín fyrir 300kr. aukalega.

Hef sjálf verið að gefa svona kort og eru undirtektirnar mjög góðar fyrir þeim, endilega skoða úrvalið og athuga hvernig þér lýst á kortin.

Kortin
> Afmæliskort
> Fermingarboðskort
> Skírnarboðskort
> Jólakort

Ég heiti Elísa Rún og er 21 árs. Ég hef haft mikinn áhuga á hönnun og hef verið að fikta við það síðan 2008. Honnun.net var fyrst opnuð árið 2010 þegar ég hafði verið að búa til hönnun korta og fékk þessa hugmynd. Svo hafa fleiri hlutir bæst við síðuna síðan þá. Endilega skoðaðu það sem er boðið uppá og ekki hika við að hafa samband.

Hafðu samband

Endilega hafðu samband ef þú hefur einhverjar athugasemdir eða spurningar. Þú getur haft samband við mig á facebook síðu Hönnun.Net, eða í gegnum email á honnun@honnun.net