Dagatal 10x15

Nú býður honnun.Net uppá 10x15 dagatöl, sem eru tilvalin í IKEA flettiramma!

Pöntunarformið á síðunni er bilað: Til að panta þarf að senda upplýsingar á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. um hvaða dagatal óskað er, 12 myndir (helst nefndar eftir mánuðum), og afmælisdaga. Það gæti þurft að senda myndirnar í mörgum emailum, og það er ekkert mál ef þess þarf :) Einnig hægt að senda link á dropbox eða eitthvað þess háttar.

Býð eins og er aðeins einn valmöguleika við pöntun dagatala:

1. 2500kr: Hönnun dagatals - þú færð sent í tölvupósti og getur því prentað út eins mörg og þú vilt!

Eftir að þú færð dagatalið (myndirnar) sent á netfangið þitt, þá geturu farið með það (til dæmis á minnislykli) í ljósmyndavörubúð, og lætur framkalla eins og venjulega ljósmynd, eða pantað í gegnum netið.

 

Hér fyrir neðan getur þú séð þau dagatöl sem í boði eru, ég get sett inn afmælisdaga, ætla ekki að setja hámarksfjölda en bið ykkur að hafa aðeins hæfilegan fjölda afmælisdaga. Fyrir neðan hvert dagatal eru örlitlar upplýsingar um það dagatal ef það er eitthvað sem þarf að taka fram.

Fyrir öll gildir eins og með kortin, verð að fá stórar myndir, helst beint úr myndavélinni, engar myndir sem eru teknar af facebook og þess háttar, get ekki unnið með þær. Ég læt vita ef ég get ekki unnið með myndirnar sem þið sendið. 

 • tegund1_01
 • tegund1_02
 • tegund1_03
 • tegund1_04
 • tegund1_05
 • tegund1_06
 • tegund1_07
 • tegund1_08
 • tegund1_09
 • tegund1_10
 • tegund1_11
 • tegund1_12

Tegund 1: Þegar pantað er þetta dagatal býð ég ykkur að skipta litunum, semsagt þó að Janúar sé grár, þá get ég sett Janúar inní Júlí hönnunina og Janúar er þá bleikur með þeirri hönnun. Eða get gert allt dagatalið með aðeins tveimur eða jafnvel einni hönnun (en breyti ekki litunum á hönnuninni sjálfri, breyti bara mánaðarheiti og dögunum), eftir því hvað óskað er eftir. Svo þetta dagatal er fjölbreytt hvað það varðar. En ég klippi allar myndirnar í hring til að passa inní hönnunina!

 • tegund2_01
 • tegund2_02
 • tegund2_03
 • tegund2_04
 • tegund2_05
 • tegund2_06
 • tegund2_07
 • tegund2_08
 • tegund2_09
 • tegund2_10
 • tegund2_11
 • tegund2_12

Tegund 2: Þegar pantað er þetta dagatal er ég ekki að breyta hönnuninni. Í þetta dagatal passa allar myndir, hvernig sem þær snúa og ég klippi þær svo að þær passi vel inní.

 • tegund3_001
 • tegund3_002
 • tegund3_003
 • tegund3_004
 • tegund3_005
 • tegund3_006
 • tegund3_007
 • tegund3_008
 • tegund3_009
 • tegund3_010
 • tegund3_011
 • tegund3_012

Tegund 3: Þegar pantað er þetta dagatal býð ég ykkur að skipta litunum, semsagt þið getið valið um þessa 12 liti ef þið viljið breyta litunum, get til dæmis gert allt dagatalið með aðeins tveimur eða jafnvel einni hönnun. Í þetta dagatal passa allar myndir, hvernig sem þær snúa og ég klippi þær svo að þær passi vel inní.

 

 • tegund4_002
 • tegund4_003
 • tegund4_004
 • tegund4_005
 • tegund4_006
 • tegund4_007
 • tegund4_008
 • tegund4_009
 • tegund4_010
 • tegund4_011
 • tegund4_012

Tegund 4: Svipað og tegund 2, stílhreint, hentar öllum myndum, hvernig sem þær snúa. Breyti ekki litum eða hönnun.

 

 • tegund5_01
 • tegund5_02
 • tegund5_03
 • tegund5_04
 • tegund5_05
 • tegund5_06
 • tegund5_07
 • tegund5_08
 • tegund5_09
 • tegund5_10
 • tegund5_11
 • tegund5_12

Tegund 5: Mjög sætt og litríkt dagatal með allsskonar fígúrum, inniheldur grafík frá JessicaSawyerlol og Prettygrafikdesign frá Etsy

Ég heiti Elísa Rún og er 21 árs. Ég hef haft mikinn áhuga á hönnun og hef verið að fikta við það síðan 2008. Honnun.net var fyrst opnuð árið 2010 þegar ég hafði verið að búa til hönnun korta og fékk þessa hugmynd. Svo hafa fleiri hlutir bæst við síðuna síðan þá. Endilega skoðaðu það sem er boðið uppá og ekki hika við að hafa samband.

Hafðu samband

Endilega hafðu samband ef þú hefur einhverjar athugasemdir eða spurningar. Þú getur haft samband við mig á facebook síðu Hönnun.Net, eða í gegnum email á honnun@honnun.net